Undanfarið hefur opnast á umræðuna um breytingaskeið kvenna og við fögnum því! Breytingaskeiðið er tímabil sem allar konur fara í gegnum á ævinni. Þetta tímabil í lífi kvenna er mjög 

einstaklingsbundið því þarf hver og ein að finna sína leið sem getur verið mjög erfitt! 

Sumar konur glíma við líkamleg vandamál á breytingaskeiðinu eins og hita-og svitakóf og liðverki á meðan aðrar glíma við svefnröskun og andlega vanlíðan eins og jafnvel erfiðleika með einbeitingu svo eitthvað sé nefnt.

 

GOOD ROUTINE® viljum leggja okkar af mörkum á þessu áhrifamikla tímabili og benda á lausnir sem geta mögulega gert dagana betri.

D-vítamín er mikilvægt á öllum tímabilum lífsins, en sérstaklega á breytingaskeiðinu. DAILY-D3 2000 IU er þinn daglegi skammtur af D-vítamíni. 

Á breytingaskeiðinu minnkar hormónið estrógen sem getur haft þau áhrif að styrkur beina veikist.

D-vítamín er nauðsynlegt næringarefni sem gegnir margvíslega hlutverki í líkamanum. Eitt af því er að gera líkamanum kleift að nota kalsíum og byggja upp bein. 

D-vítamín hefur einnig góð áhrif á ónæmiskerfið og getur einnig komið jafnvægi á lund og andlega líðan. 

D-vítamínið í DAILY-D3 2000 IU er í sínu náttúrulega formi. Blandan inniheldur E-vítamín sem viðheldur gæðum vítamínsins auk Jómfrúarolíu sem eykur upptöku D-vítamínsins í líkamanum.

Á breytingaskeiði dregur úr framleiðslu kvenhormóna  líkaminn þarf tíma til að aðlagast breytingum sem getur aðlögunin valdið einkennum sem eru kenndar við breytingaskeiðið. Lifrin sinnir margvíslegum og mikilvægum hlutverkum sem geta haft jákvæð áhrif jafnvægi hormónastarfseminnar. 
GUARD-YOUR-LIVER® er kröftug og virk blanda náttúrulegra efna sem eykur vernd og stuðning við lifrina. 

Silymarin er virka efnið í mjólkurþistli og styður við heilbrigða starfsemi lifrar og þar með hjálpað líkamanum að koma jafnvægi á kynhormón og skjaldkirtilshormón. Sumar konur hafa einnig upplifað að inntaka mjólkurþistils slái á hitakóf.

Lifrin spilar lykilhlutverk þegar kemur að hormónajafnvægi. Soybean Lechtin  er náttúrulegt estrógen sem lifrin þarf til að virka vel. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Soybean Lechtin geti haft jákvæð á hrif á blóðþrýsting og þrek.

Sumar konur upplifa heilaþoku, streitu, orkuleysi, slen og jafnvel kvíða á breytingarskeiðinu. 
MAG-YOUR-MIND® er einstök blanda virkra efna sem styðja andlegan líðan og gefur ró og slökun og skýrari huga út í daginn.

Magnesíum bisglýsínat getur haft róandi áhrif og dregið úr streitu og svefntruflunum, kvillar sem margar konur upplifa á breytingaskeiðinu. 

Burnirót og Schisandra eru kröftugar jurtir sem eru þekktar fyrir að draga úr streituhormónum og aukið magn serótóníns.

MAG-YOUR-MIND® inniheldur einnig B6 og B9 (fólinsýra) sem bæði eru mikilvæg fyrir myndun seretóníns,„hamingjuhormónið“,  og dópamíns. Bæði seretónín og dómamín veita mikilvægan stuðning við andlegt jafnvægi.

Omega-3 fitusýrur hafa löngum verið kölluð „góða fitan“ og er þekkt fyrir að hafa margskonar jákvæð áhrif fyrir heilsuna. Omega-3 er mikilvægt næringarefni á öllum stigum lífsins en getur verið sérstaklega mikilvægt á breytingaskeiðinu. 

Omega 3 hefur bæði góð áhrif á ýmis líkamlega einkenni og andlega heilsu. 
Vegna bólguminnkandi eiginleika getur omega-3 minnkað liðverki, en margar konur upplifa liðverki og stirðleika á breytingaskeiðinu. 

Góð fita er lykill að endurnýjun fruma, hormónaframleiðslu og heilbrigðri hormónastarfsemi. Omega-3 spilar stóran þátt í því að skapa hormónajafnvægi, sérstaklega vegna þess að næringarefnið er eitt af þeim sem líkaminn þarf til að framleiða mikilvæg kynhormón eins og estrógen. 

Kynhormónið estrógen tekur þátt í viðhaldi heilbrigðrar húðar og hárs. Lækkun estrógens getur því haft áhrif á aukina hrukkumyndun og heilbrigði hársins. 
PURE OMEGA-3 er inniheldur hæsta styrk omega-3 og ekkert eftirbragð.