Tilboð

IMMUNO-ESSENTIALS

Original price was: kr.2.190.Current price is: kr.1.642.

Tveggja laga tafla sem gefur öflugan stuðning við ónæmiskerfið. Hver tafla inniheldur c- og d3-vítamín, sink og selen.

 

Tvískipt tafla

Styrkir ónæmiskerfið

Samvirk blanda

8 in stock

Kostir IMMUNO-ESSENTIALS

 • Samverkandi blanda með háum styrk virkra næringarefni í einum dagsskammti. Inniheldur 1000 mg af c-vítamíni, 2000 IU d3-vítamíni, 10 mg af sinki og 55 mcg selen.
 • Nýstárleg formúla í tvískiptri töflu sem losar virk næringarefni  í tveimur þrepum fyrir bestu upptöku í líkamanum:
 • Fyrsta lag töflunnar losar fljótt háan styrk næringarefna sem virkja ónæmisvarnir líkamans: 700 mg af c-vítamíni, 7 mg sink, 35 míkrógrömm selen og 1200 einingar af d3-vítamíni. Fyrsta lagið virkjar ónæmisvarnirnar þrjár sem eru þekjuvefur, frumuviðbrögð og mótefnaframleiðsla.
 • Annað lagið losar smám saman afgang næringarinnihalds sem er 300 mg af c-vítamíni, 3 mg sink, 20 míkrógrömm af seleni og 800 einingar d3-vítmín. Seinni losun næringarefna eykur virkni fyrsta lagsins og styður við virkni ónæmiskerfisins allan daginn.
 • Hráefni í formi sem líkaminn þekkir fyrir aukna upptöku.
 • Auðvelt inntöku – ein tafla á dag
 • Hrein blanda, án allra erfðabreyttra efna og án glúteins, fisks eða fiskiafurða, eggja, hneta/jarðhneta, soja, mjólkurafurða (þar á meðal laktósa).

Ráðlögð notkun

IMMUNO-ESSENTIALS fyrir:

 • Fullan stuðning við ónæmiskerfið
 • Styður líkamann með andoxunarvirkni
 • Viðheldur starfsemi beina- og vöðvakerfisins
 • Stuðningur við uppbyggingu tanna, húðar, hárs og nagla
 • Stuðningur líkamans við árstíðabundnar kvefpestir
 • Uppfyllir daglega næringarþörf

Fullorðnir: 1 tafla á dag með 200 ml af vatni eða eftir fyrirmælum sérfræðings.

C-vítamín

1000 mg

Mannslíkaminn framleiðir ekki c-vítamín og þarf því að fá næringarefnið með inntöku fæðu eða bætiefna. C-vítamínið er í sínu náttúrulega formi í L-askorbínsýru sem tryggir upptöku þess í líkamanum. C-vítamín er mikilvægt næringarefni í baráttunni við sýkla, hjálpar líkamanum að draga úr ofnæmiseinkennum og viðheldur jafnvægi sindurefna og andoxunarefna.

Sink

10 mg

Víðisbörkur hefur verið notað í þúsundir ára í hefðbundinni læknisfræði fyrir bólgueyðandi, hitalækkandi og verkjastillandi eiginleika sína. Skammtar úr víðiberki eru almennt staðlaðir út frá salicíni sem er helsta efnasambandið og hefur bólgueyðandi eiginleika. Víðibörkur inniheldur þó önnur mikilvæg efni eins og flavínóð og pólýfenól. Build-Your-Joints hefur 3% stalicín.

Selen

55 mg

Selen styður við starfsemi ónæmiskerfisins og náttúrulegt varnarkerfi frumna vegna andoxunarvirkni næringarefnisins. Inntaka selens stuðlar einnig að heilbrigði húðar, hárs og nagla.

D3-vítamín

50 mcg

D-vítamín er ómissandi fyrir starfsemi líkamans og þá sérstaklega fyrir ónæmiskerfið, beinagrind og vöðvakerfi, taugakerfið, svefn, hjarta- og æðakerfi. D3-vítamínið í IMMUNO-ESSENTIAL inniheldur 2000 IU (ráðlagður dagsskammtur) og er í sýnu náttúrulega formi fyrir bestu mögulegu upptöku í líkamanum.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir eins og er.

Eigðu frumkvæði að fyrstu umsögninni um “IMMUNO-ESSENTIALS”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *